Ritsmíðar um og eftir Guðmund
Essays about and by Guðmundur
Hin síðari ár hafa bæði lærðir og leikir skrifað greinar um Guðmund, samið efni í sýningarskrár og m.a. kafla í nýja listasögu landsins. Hér er að finna efni af slíku tagi, auk viðtals um listamanninn.
Guðmundur skrifaði fjöldann allan af greinum, bókaköflum og efni um aðra myndlistarmenn. Nokkur dæmi um þessi ritstörf er að finna hér að neðan, auk ófullgerðra yfirlita yfir ritstörfin og langt ævi- og sýningarágrip.
RITAÐ EFNI UM GUÐMUND
Listin er löng en bækur stuttar
Listin fyrir andann, fyrir þróunina og lífið
Upphaf leirmunagerðar á Íslandi
Guðmundur Einarsson frá Miðdal
Valið efni um Guðmund frá Miðdal
Guðmundur Einarsson frá Miðdal - æviágrip
Höfundar hafa allir gefið leyfi til birtingar síns efnis.
RITAÐ EFNI EFTIR GUÐMUND
Nokkur orð til Öxneyjarbóndans og annarra arnarvina
ÝMSAR UPPLÝSINGAR UM GUÐMUND
Skrif fræðimanna og leikmanna um GE (sjá þessa undirsíðu – Efni um og eftir Guðmund).
Innlend blaðaskrif um GE 1920-1945 (eingöngu á söfnum eða netinu)
Erlend blaðaskrif um GE (eingöngu í úrklippusafni í Þjóðarbók-hlöðunni).
Innlend blaðaskrif um GE 1946-1963 (eingöngu á söfnum eða netinu)
Úr minngargreinum um GE (eingöngu á söfnum eða netinu).
Upplýsingar um Guðmund m.a. ferliskrá, yfirlit yfir blaðagreinar eftir hann og um hann, myndlistargagnrýni er að finna á vefsíðu Sambands íslenskra myndlistarmanna um marga listamenn:
www.umm.is/UMMIS/Listamenn/Listamadur/64
This link, in Icelandic, contains information on G.E´s career and some of his writings as well as a list of written material about him.