Guðmundur Einarsson frá Miðdal

  • FORSÍÐA

  • GALLERÍ

  • EFNI UM OG EFTIR GUÐMUND

  • KVIKMYNDIR

  • HVER VAR HANN

  • UM VEFSÍÐUNA

  • More

    Tryggvi Gunnarson þingmaður og bankastjóri (gifs)  ein af sjö höggmyndum  að Austurstræti 16 í Reykjavík (1916). One of seven sculptures (plaster) in the present Apotek hotel at Austurstræti 16 in Reykjavík.
    Björn Jórsalafari (gifs) 1916
    Goðorðsmaður (gifs) 1916
    Víkingur eða Ingólfur Arnarsson (gifs) 1916
    Hallgrímur Pétursson (gifs) 1916
    Skúli Magnússon fógeti (gifs) 1916
    Jón Sigurðsson forseti (gifs) 1916
    Án titils/árs (hoggið grágrýti) – No title/year (sculpted basalt)
    Útlagar 1925 (brons) – Outlaws 1925 (bronze)
    Loki og Sigyn kona hans (gifs), ártal óvíst – Loki and Sygin (no year)
    Jón Arason biskup - frummynd (gifs). Eirstytta sett upp að Munkaþverá í Eyjafirði. A 16th century bishop (prototype) - the sculpture cast in bronze is at Munkaþverá in Eyjafjörður.
    Hestar (patínerað gifs) ca. 1940 – Horses (coloured plaster)
    Ung stúlka (brons), ártal óvíst – A young girl (no year)
    Torso (leir) 1932 – A torso (clay)
    Sögumaður (patínerað gifs) 1954. Styttan var gefin ríkinu - nú í vörslu Þjóðarbókhlöðunnar. A sculpture of the Story teller (coloured plaster) - in the lobby of the National Archives, Reykjavík.
    Ólympíueldurinn (gifs) - önnur tveggja styttna er hlutu verðlaun tengd Ólympíuleikunum í Helsinki 1952. Nú í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. One of two large statues (plaster) that received a competition prize during the Olympic games in Helsinki 1952. Both statues are now found in the Varmá sports centre of Mosfellsbær.
    Minnismerki sjómanna (frummynd, gifs, án ártals) – A seafarers´ monument (prototype – plaster, no year)
    Stúlka með ljós 1959. Styttur steyptar í marmarasement og kvars eða jaspís settar upp í Mosfellsbæ og á Blönduósi.   A woman with a light. Statues in the towns of Mosfellsbær and Blönduós.
    Finnska tónskáldið Jean Sibelius (jaspís og marmarasement) 1958 – The composer Jean Sibelius (chiefly jasper).
    Hafmey - ein af fjórum ólíkum gerðum gosbrunnsstyttna – A mermaid, one of four different statues for fountains.
    Örn – minnismerki um Skúla Magnússon í Skúlagarði, Kelduhverfi (jaspíssalli og marmarasement) 1957 – An eagle (memorial), NE-Iceland
    Sæmundur á selnum (gifs) ca. 1948 – The historical figure Sæmundur á selnum
    Kona með barn (marmari) 1960 – A woman with her child (marble)
    Stúlka með könnu (hoggið grágrýti) 1932 – A girl with a pitcher (sculpted basalt)