top of page

Ritstörf og myndasmíð - Writings and visual material

Guðmundur Einarsson skrifaði bækurnar Fjallamenn (1946), Heklugos (1948) og Bak við fjöllin (1957) og Suðurjöklar (Árbók Ferðafélags Íslands, 1960) auk bókarhluta, fjölda tímaritsgreina og enn fleiri blaðagreina. Hann var vinsæll fyrirlesari og hélt allmörg erindi í útvarp en þau og öll viðtöl við hann hafa glatast. Nokkur ljóð eru til eftir hann og fjöldi ljósmynda. Hann hóf að taka upp efni víða um land á 16 mm filmu og setti saman heilar heimildarmyndir um Heklugosið, laxveiði, fiskveiðar á sjó og Ísland til landkynningar og fjölmargt fleira. Kvikmyndir hans eru nú í Kvikmyndasafni ríkisins. Hann skrifaði gagnrýni í dagblöðin um myndlist og bækur. Guðmundur ljósmyndaði töluvert mikið, m.a. á glerplötur og notað oft eigin ljósmyndir í bækur. Safn ljósmynda hans er varðveitt í Þjóðminjasafni Íslands.


 


 

Guðmundur Einarsson wrote three books. Fjallamenn (1946) is a memoirs book with accounts from Iceland and Europe with many photos, Heklugos (1948) describes the volcanic eruption of Mt. Hekla in 1947, a collection of short stories Bak við fjöllin (1957) and Suðurjöklar, a guide to the glaciers and ice caps in Southern Iceland (1960). In addition her wrote book chapters, many magazine articles and still more numerous newspaper articles, including reviews of books and art exhibitions. Guðmundur was a popular lecturer, quite often in radio. He wrote poetry, liked to photograph and made anumber of 16 mm-film documentaries about different aspects of society and nature in Iceland. He was a keen photographer and today, his collection is now kept in the National Museum.

Comments


bottom of page